Í jafnréttisstefnu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (2020-2025) er verið að þróa “nýjan ramma fyrir samvinnu við netvettvang til að takast á við ofbeldi á netinu gegn konum, leggja tilmæli um forvarnir gegn skaðlegum starfsháttum og hleypa af stokkunum ESB-neti um forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi” (European Commission, 2020).  Algengi kvenna í ESB sem upplifað hafa ofbeldi í nánu sambandi er 22% og endurspeglar það að miklu leyti þær upplýsingar sem hafa komið fram hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. 

Istanbúlsamningurinn felur í sér möguleika á að beita samningnum fyrir alla þolendur ofbeldis í nánum samböndum. Og ef kosið er að gera það, er hægt að íhuga sérstaka þætti sem tengjast heimilisofbeldi gegn börnum eða öldruðum og grípa til fullnægjandi ráðstafanna til að koma í veg fyrir að slíkt ofbeldi eigi sér stað (Evrópuráðið, 2020). 

European Union Flag

Gagnlegir tenglar

European Commission. (2020). Striving for a Union of Equality. Gender Equality Strategy (2020-2025). Retrieved from https://ec.europa.eu/info/sites/info/files/aid_development_cooperation_fundamental_rights/gender_equality_strategy_factsheet_en.pdf

European Commission. (2020). Victims’ Rights: New Strategy to empower victims. Retrieved from https://ec.europa.eu/commission/presscorner/detail/en/ip_20_1168 

European Commission. (2021). What is gender-based violence? Retrieved from https://ec.europa.eu/info/policies/justice-and-fundamental-rights/gender-equality/gender-based-violence/what-gender-based-violence_en#forms-of-gender-based-violence 

Council of Europe. (2020). Istanbul Convention. Action against violence against women and domestic violence. Retrieved from https://www.coe.int/en/web/istanbul-convention/home

World Health Organization – WHO. (2017). Violence against women. Retrieved from https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/violence-against-women 

Tilvísanir

European Commission. (2020). Striving for a Union of Equality. The Gender Equality Strategy 2020-2025. Retrieved from https://ec.europa.eu/info/sites/info/files/aid_development_cooperation_fundamental_rights/gender_equality_strategy_factsheet_en.pdf

Council of Europe. (2020). Istanbul Convention. Action against violence against women and domestic violence. Retrieved from https://www.coe.int/en/web/istanbul-convention/home